Nýjast ! frétt

Loftkæling bíla

AC eða Air Conditioning system

Framrúður og framrúðuskipti

Það er að sjá að framrúður brotni og skemmist eigi minna á vetrum en yfir sumartíman núorðið, við erum allavega að sjá að með hverju árinu nánast er aukning á annað hvort framrúðuskiptum eða framrúðuviðgerðum.

CAR-X 17 ára

Nú eru liðin mörg ár

Hjólastillingar nauðsynlegar annað slagið

Nú er tíminn til að rétta hjólin af eftir kantsteina vetrarins

Árið 2020 ekki það versta sem við höfum upplifað

Almennt er árið 2020 talið vont ár efnahagslega en því er ekki til að heilsa hjá CAR-X. Árið var eigi síðra en undangengin ár, jafnvel heldur betra þó svo það hafi víst verði öðurvísi á margan hátt.

Öskudagurinn 2021

Vegna Covid-19 takmarkana sjáum við okkur ekki fært að leyfa söng barna á Öskudag þetta árið enda aðkoma/afgreiðsla ekki þannig að pláss sé fyrir fjöldan allan af fólki Vonumst til að sjá sem flesta að ári og að þessu Covid ástandi verði lokið.

Aukin verkefni 2021

Við upphaf fyrstu alvöru snjókomu ársis jukust vekefni hjá okkur til muna en hægt hafði á tjónaskoðunum og viðgerðum þeim tengt undir lok síðasta árs. Tjón tengd tjörublæðingum og fyrstu alvöru snjóum hafa verði þó nokkur að undanförnu og erum við enn að vinna það niður þar sem varahlutir eru að jafnaði 2-4 vikur á leiðinni.

Opnunartími skertur

Lokað verður 30. Des í almennum viðgerðum og 31. Des í almennum viðgerðum og tjónaviðgerðum

Gleðileg Jól

Jólin

Meguiar's Nóv tilboð

Í Nóvember 2020 mun standa tilboð hjá okkur á völdum vörum frá Meguiar's