Nýjast ! frétt

Verkefnin 2023

Árið 2023 var töluvert að gera hjá CAR-X og Bílabjörgun, reyndar meira en nokkurtíman áður í sögu fyrirtækisins. Það er gott að hafa mikið að gera en ekki endilega gott að hafa of mikið að gera.

Endir og upphaf

Nú nýtt ár hefst með nýjum áskorunum lífsins

Gleðilega hátíð

Tjónaskoðun CAR-X lokuð 17-21 Júlí

Mánudaginn 17 til og með föstudeginum 21 Júlí verður tjónaskoðun CAR-X lokuð vegna sumarfría starfsmanna.

Starfamessa 2023

Föstudaginn 3. Mars 2023 tókum við þátt í starfamessu í Háskólanum á Akureyri þar sem kynnt var fyrir nemendum 9-10 bekkjar þau störf sem í boði eru á okkar svæði, við komum til leiks með verkfæri til bílaréttinga og rúðuskipta.

Jólin 2022

CAR-X og Bílabjörgun óskar viðskiptavinum gleðilegrar hátíðar

Texa rúðu og radar kvörðun

Í Okt. 2022 fengum við nýjan búnað í hús er snýr að kvörðunum á framrúðumyndavélum og radarbúnaði bíla, er þetta búnaður frá Texa Uk sem leiðandi í þessum búnaði í evrópu.. Með þessu tæki aukum við á þægindi viðskiptavina okkar þar sem sjaldnast þarf að fara með bíla annað í kvörðun eftir rúðuskipti

Neyðarkallinn 2022

Eins og undangengin ár höfum við á CAR-X lagt Landsbjörgu lið með styrk eða kaupum á Neyðarkallinum

ADAS Radar and Camera calibration kit

Uppfært og bætt við verkfærum, nú er það ADAS calibration kit frá Texa

Polestar hjá CAR-X

CAR-X þjónustar Polestar bifreiðar sem fluttar eru inn af Brimborg