09.03.2022
Nú eru 18. ár síðan CAR-X var sett á laggirnar, ekki voru allir á einu máli að við hæfi væri að láta fyrirtækið heita erlendu nafni en hefur það komið sér vel í gegnum tíðina að hafa nafnið stutt og hnitmiðað, einnig hefur þetta hentað ágætlega í samskiptum við erlenda aðila þar sem þeir eiga auðvelt með framburð.
03.03.2022
Nú þegar Covid 19 er á loka metrunum í samfélaginu þá kikkar það all hraustlega inn hjá okkur, um helmingur starfsmanna hefur nú í þessari og síðustu viku fengið Covid, flestir með væg flensu einkenni, kvef, hita og beinverki..
10.01.2022
Verulegur vandræðagangur með aðföng vegna Covid
06.01.2022
Framrúðuviðgerð er kostur sem flestir ættu að nýta sé það hægt.
09.05.2021
AC eða Air Conditioning system
04.05.2021
Það er að sjá að framrúður brotni og skemmist eigi minna á vetrum en yfir sumartíman núorðið, við erum allavega að sjá að með hverju árinu nánast er aukning á annað hvort framrúðuskiptum eða framrúðuviðgerðum.
03.03.2021
Nú er tíminn til að rétta hjólin af eftir kantsteina vetrarins
03.03.2021
Almennt er árið 2020 talið vont ár efnahagslega en því er ekki til að heilsa hjá CAR-X. Árið var eigi síðra en undangengin ár, jafnvel heldur betra þó svo það hafi víst verði öðurvísi á margan hátt.