Nýjast ! frétt

CAR-X ehf 18 ára

Nú eru 18. ár síðan CAR-X var sett á laggirnar, ekki voru allir á einu máli að við hæfi væri að láta fyrirtækið heita erlendu nafni en hefur það komið sér vel í gegnum tíðina að hafa nafnið stutt og hnitmiðað, einnig hefur þetta hentað ágætlega í samskiptum við erlenda aðila þar sem þeir eiga auðvelt með framburð.

Covid 19

Nú þegar Covid 19 er á loka metrunum í samfélaginu þá kikkar það all hraustlega inn hjá okkur, um helmingur starfsmanna hefur nú í þessari og síðustu viku fengið Covid, flestir með væg flensu einkenni, kvef, hita og beinverki..