Rétting og mæling

Gríðar mikilvægt er að hafa réttu tækin eigi að ná góðum árangri. Tæki sem við kaupum til réttinga og verkfæra eru alltaf í háum standard þó svo annað sé í boði, við þekkjum það að með betri tækjum næst betri og öruggari árangur.

Video hér að neðan er ekki tekið hjá okkur en það gefur ágæta mynd af því hvernig Car-O-Liner græjur eins og við erum með virka.

https://www.youtube.com/watch?v=dNKdNIwL1Sg