Sprautun

Hjá okkur starfa bílasprautarar og réttarar í sérflokki. Ekkert verk er of lítið og ekkert verk of stórt. Við leggjum gríðarlegan metnað í grunnvinnu undir málningu og erum með topp aðstöðu þegar kemur að réttingum, sprautun og bón og massa vinnu á öllum ökutækjum.