Bílaviðgerðir

Þegar kemur að bilun er gott að hafa í huga að það eru allveg örugglega einhverjir sem hafa lent í því sama eða mjög sambærilegu, þegar fjöldi starfsmanna er orðin það mikill að þekking og reynsla sameinast er nær öruggt að hægt er að leysa vandamálið eins farsællega og kostur er. Við störf hjá okkur er fólk sem man tímana tvenna, nánast hægt að segja að sumir þeirra muni þegar fysti bíllinn kom af færibandinu, allavega eftir bók eða mynd..

Hjá okkur er gríðarleg þekking sem gæti komið þér til góða veljir þú okkar verkstæði.