Bílabjörgun dráttarbílaþjónusta

Þegar kemur að því að bíllinn bilar þannig að ekki sé hægt að aka eða að ekki sé óhætt að aka vegna tjóns eða bilana þá er gott að fá drátt eða flutning á öruggum tækjum með vönum mönnum svo ekki verði til frekari skaði, algengt er núorðið að bílar þurfa flutning þó svo bilun sé ekki alvarleg og stundum bara vegna rafmagnsleysis.

- Við hjá Bílabjörgun flytjum bíla vegna margbrotinna vandamála

- TJÓNAÐUR - BILAÐUR - RAFMAGNSLAUS - RANGT ELDSNEYTI - EF ENGIN ER TIL AÐ AKA - og vegna fjölda annara tilfella, það getur því verið gott að vita af okkur

www.bilabjorgun.is