Nýjast ! frétt

Verkefnin 2023

Árið 2023 var töluvert að gera hjá CAR-X og Bílabjörgun, reyndar meira en nokkurtíman áður í sögu fyrirtækisins. Það er gott að hafa mikið að gera en ekki endilega gott að hafa of mikið að gera.

Endir og upphaf

Nú nýtt ár hefst með nýjum áskorunum lífsins

Gleðilega hátíð