Verkefnin 2023

Við fögnum því að fólk vilji sækja til okkar þjónustu enda hefur það alltaf verði markmið hjá okkur að sinna öllu sem við mögulega getum til að hjálpa fólki, of mikið af verkefnum er samt ekki endilega það besta, það eru takmörk á því hvað fólk ræður við og er hætta á að mál dragist eða jafnvel farist fyrir sé of mikið undir, við höfum hinsvegar ekki fundið þá leið sem til þarf til að hafna verkefnum ef ekki er tími, vitum ekki hvernig á að draga í dilka..  Hér að neðan er samantekt á fjölda verkefna hjá okkur 2023 

Tölulegar staðreyndir 2023

 

  1. Tjónaskoðanir og tjónaviðgerðir : 840
  2. Framrúðuskipti og viðgerðir : 635
  3. Flutningar / bílahjálp : um 1600 erindi
  4. Bílaviðgerðir stórar sem smáar : 3374

Total rétt um 6600 verk sem á daga okkar hafa drifið 2023 sem leggst á 18 ný verkefni pr dag alla daga ársins

 

Takk fyrir traustið og takk fyrir viðskiptin 2023