Nýjast ! frétt

Verkefnin 2023

Árið 2023 var töluvert að gera hjá CAR-X og Bílabjörgun, reyndar meira en nokkurtíman áður í sögu fyrirtækisins. Það er gott að hafa mikið að gera en ekki endilega gott að hafa of mikið að gera.