03.03.2021
Nú er tíminn til að rétta hjólin af eftir kantsteina vetrarins
03.03.2021
Almennt er árið 2020 talið vont ár efnahagslega en því er ekki til að heilsa hjá CAR-X. Árið var eigi síðra en undangengin ár, jafnvel heldur betra þó svo það hafi víst verði öðurvísi á margan hátt.