Árið 2020 ekki það versta sem við höfum upplifað

Árið 2020 verður í minningum haft sem skringilegt ár, spritt, grímur og takmarkanir alsráðandi, birgjar margir hverjir verið í vandræðum með að útvega okkur aðföng en samt sem áður mun ársins ekki verða minnst sem þess versta, við erum núna að hefja okkar 18 ár í rekstri og er vöxtur enn hjá fyrirtækinu en það má þó reikna með að þetta ár verði ár stöðnunar eða samdráttar þar bæði ferðalög landsmanna og ferðamanna eru minni en oft áður, svo hefur veturinn verið heldur ljúfur og því minna af tjónum

Við horfum þó bjartsýn fram á vegin.