Vegakerfið og rúðutjón
			
					19.02.2025			
	
	Ekki bíða með að láta laga stjörnu í rúðu sé það hægt, það er dýrt fyrir alla að láta rúðuna verða ónýta.. Aðeins á þessum 50 dögum sem eru liðnir af nýju ári erum við búin með yfir 100 rúðumál, ýmist skipti eða viðgerðir og þetta virðist vera að aukast vegna lélegra vega um land allt, nokkur dæmi eru um að menn komist varla eina ferð á höfuðborgarsvæðið með nýja rúðu öðruvísi en hún skemmist mikið eða verði ónýt.