Nýjast ! frétt

Starfamessa 2023

Föstudaginn 3. Mars 2023 tókum við þátt í starfamessu í Háskólanum á Akureyri þar sem kynnt var fyrir nemendum 9-10 bekkjar þau störf sem í boði eru á okkar svæði, við komum til leiks með verkfæri til bílaréttinga og rúðuskipta.