Nýjast ! frétt

Jólin 2022

CAR-X og Bílabjörgun óskar viðskiptavinum gleðilegrar hátíðar

Texa rúðu og radar kvörðun

Í Okt. 2022 fengum við nýjan búnað í hús er snýr að kvörðunum á framrúðumyndavélum og radarbúnaði bíla, er þetta búnaður frá Texa Uk sem leiðandi í þessum búnaði í evrópu.. Með þessu tæki aukum við á þægindi viðskiptavina okkar þar sem sjaldnast þarf að fara með bíla annað í kvörðun eftir rúðuskipti

Neyðarkallinn 2022

Eins og undangengin ár höfum við á CAR-X lagt Landsbjörgu lið með styrk eða kaupum á Neyðarkallinum

ADAS Radar and Camera calibration kit

Uppfært og bætt við verkfærum, nú er það ADAS calibration kit frá Texa

Polestar hjá CAR-X

CAR-X þjónustar Polestar bifreiðar sem fluttar eru inn af Brimborg

Tímabundin lokun á CAR-X

Sumarfrí

Nú sem endra nær fer fólk í sumafrí og því er hjá okkur takmörkuð starfsemi sem kemur niður á afköstum og svörunum í síma og tölvupósti, biðjum við viðskiptavini okkar afsökunar á þeim óþægindum sem það kann að valda en því miður höfum við engin ráð.

CAR-X ehf 18 ára

Nú eru 18. ár síðan CAR-X var sett á laggirnar, ekki voru allir á einu máli að við hæfi væri að láta fyrirtækið heita erlendu nafni en hefur það komið sér vel í gegnum tíðina að hafa nafnið stutt og hnitmiðað, einnig hefur þetta hentað ágætlega í samskiptum við erlenda aðila þar sem þeir eiga auðvelt með framburð.

Covid 19

Nú þegar Covid 19 er á loka metrunum í samfélaginu þá kikkar það all hraustlega inn hjá okkur, um helmingur starfsmanna hefur nú í þessari og síðustu viku fengið Covid, flestir með væg flensu einkenni, kvef, hita og beinverki..

Öflun aðfanga

Verulegur vandræðagangur með aðföng vegna Covid