Texa rúðu og radar kvörðun

Nú er æ algengara að kvarða þurfi myndavélar í framrúðum eftir rúðuskipti enda lang mestur meiri hluti nýrra bíla með myndavélar sem lesa hvítar línur á vegum, hjá okkur er ekki í boði að sleppa kvörðun eftir rúðuskipti enda gríðarlegt öryggismál.