ADAS Radar and Camera calibration kit

Eins og mögum er kunnugt bætist sífelt við tækni í ökutækjum okkar, það sem rutt hefur sér til rúms á undanförnum árum eru radar skynjarar og myndavélar, þessi tæki eru til þess fallinn til að forða okkur frá árekstrum og útafkeyrslum og þurfa því að vera nákvæm og rétt stillt, til að bæta við flóruna hjá okkur þá höfum við fjárfest í Calibration ( grunnstillingar ) búnaði sem nauðsynlegur er í þessu skyni, gerum við okkur nú vonir um að geta enn betur þjónustað okkar viðskiptavini með minni hringlandahætti milli verkstæða.

Um er að ræða verkfæri frá Texa ( Máningarvörum ) 

https://www.texa.co.uk/products/adas-radar-camera-calibration-kit/