Nýjast ! frétt

Öskudagurinn 2021

Vegna Covid-19 takmarkana sjáum við okkur ekki fært að leyfa söng barna á Öskudag þetta árið enda aðkoma/afgreiðsla ekki þannig að pláss sé fyrir fjöldan allan af fólki Vonumst til að sjá sem flesta að ári og að þessu Covid ástandi verði lokið.

Aukin verkefni 2021

Við upphaf fyrstu alvöru snjókomu ársis jukust vekefni hjá okkur til muna en hægt hafði á tjónaskoðunum og viðgerðum þeim tengt undir lok síðasta árs. Tjón tengd tjörublæðingum og fyrstu alvöru snjóum hafa verði þó nokkur að undanförnu og erum við enn að vinna það niður þar sem varahlutir eru að jafnaði 2-4 vikur á leiðinni.