Hjólastillingar nauðsynlegar annað slagið

Er ekki kominn tími til að láta hjólastilla ? Stillum allar gerðir fólksbíla og jeppa með örlitlum takmörkunum samt.. Íslendingar eru gjarnir á að láta ekki hjólastilla fyrr en eitthvað er orðið að. Danskurinn vill að þetta sé gert á 2-3ja ára fresti samkv. þeim heimildum sem við höfum.

Vísbending um að bíll þurfi hjólastillingu 

-Misslitin dekk

-Bíll rásar / rásfesta ekki næg

-Stýrishjól skakkt

 

Kynntu þér málið og láttu stilla sé þörf á því