Breyting 1. maí 2024

Almennar bílaviðgerðir hafa nú takmörk við okkar merki og það sem við höfum tekið að okkur að þjónusta, ætlun okkar með þessari breytingu er að kunnátta starfsmanna nýtist enn fremur í að sinna þessum vörumerkjum betur og markvissara en tími hefur gefist til, er það vilji okkar að þjónustan sé góð og því er þetta skref í þá átt.

Tjónaviðgerðir verða eftir sem áður ekki með önnur takmörk en að við lögum allar tegundir ökutækja eftir því sem við ráðum við og höfum kunnáttu og tæki til