Loftkæling bíla

Nú þegar vorið er innan seilingar er rétt að fara að huga að loftkælingunni í bílnum, þar erum við ágætlega settir með apparat til að fyrirfara kerfið. 

Hvað er merki þess að þörf sé á yfirhalningu 

- Miðstöð kælir ekki eins hratt og vel og hún á að gera

- Vond lykt, mögulega af AC kerfi