Tjónaskoðun CAR-X lokuð 17-21 Júlí

Unnið verður hjá okkur á almenna verkstæðinu, við bílabjörgun og í tjónaviðgerðum en afgreiðsla og tjónaskoðun lokuð, er þetta gjört vegna sumarfría starfsmanna sem er verðskuldað þar sem gríðar mikið álag hefur verið á öllum vígstöðvum þetta ár og virðist engan enda ætla að taka, einhverjir af viðskiptvinum okkar hafa því þurft að bíða lengur en ósk okkar er eftir öllum tegundum viðgerða en ástandið virðist vera sviðað á öðrum stöðum samkv. afspurn og því ekker annað í stöðunni en að vera þolinmóð/ur.