Framrúðuskipti og viðgerðir

Það sem af er ári höfum við gert við eða skipt um á fjórða hundrað rúður sem er svipað og undanfarin ár, nú fer sá tími í gang þar sem rúður springa út frá smá stjörnum en það er oftast að það gerist við fyrstu frostin.