Hækkun lakkverðs

Í þrjú skipti á rúmu ári hefur verið mikil hækkun á lakkverði, nú nýlega sú síðasta. Oftar en ekki er hækkun lakkverðs tengd hækkun heimsmarkaðsverðs á hráolíu en nú undir það síðasta er það fall krónunar.