Framrúða

Það er á þessum tíma sem smá stjörnur í framrúðum verða að dýru vandamáli, það má oftar en ekki koma í veg fyrir að rúður springi út frá smá stjörnum í hitabreytingum með því að láta laga það.. Nú sem hingað til hafa tryggingafélögin séð sér hag í því að greiða frekar fyrir framrúðuviðgerðir sé það hægt fremur en að skipta enda í flestum tilfellum betra fyrir alla, eigandi þarf ekki að greiða af þessu eigin áhættu.. ( Allra hagur )