Þjónusta

Svið okkar er vítt

 • Allar almennar bílaviðgerðir

  Allar almennar bílaviðgerðir

  Allar almennar bílaviðgerðir á þeim merkjum sem við þjónustum, hjólabúnaður, vélbúnaður og rafbúnaður

 • Tjónaskoðun

  Tjónaskoðun

  Tjónaskoðun ökutækja, allt frá reiðhjólum upp í rútur

  Lesa meira
 • Hjólastillingar

  Hjólastillingar

  Hjólastillingar, fólksbíla, jepplinga og jeppa

 • Stöðug tenging

  Stöðug tenging

  Erum í góðu sambandi við tryggingafélögin og bílainnflytjendur fyrir þau merki sem við þjónustum

 • Dráttarbílaþjónusta

  Dráttarbílaþjónusta

  Bílabjörgun jafnt úr árekstrum eða bileríi er okkar sérgrein

 • Greining

  Greining

  Bilana og tjónagreining er forsenda þess að framhaldið gangi vel

 • Almennar bíla og tjónaviðgerðir

  Til að vel megi fara í bíla og tjónaviðgerðum er gríðarlega mikilvægt að greining sé góð, við höfum sett okkur það að gera þær ráðstafanir að fólk eða fyrirtæki sé meðvitað um kostnað við viðgerðir með nokk góðri greiningu jafnt fyrir vinnu eða varahluti, við gerum alla daga fjöldan allan af kostnaðarmötum sem bæði erum bíleigendum og okkur til hagsbóta þegar í verkið er farið, það er undirstaða þess að allir geti gengið sáttir frá borði. Það er þó alltaf í mannana verkum misbrestur sem nauðsynlegt er að læra af og það viljum við því við erum ekki að hætta.

   

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar